Fćrsluflokkur: Menning og listir

Ţróunarstarf í menningarmálum?

Ég fékk mjög snemma áhuga fyrir menningarmálum enda talsvert um listsköpun á ćskuheimili mínu og listamenn af ýmsu tagi ţar tíđir gestir. Einhvernveginn eins og ósjálfrátt hef ég ć síđan viljađ blómlegt menningar- og listalíf í öllum sveitum og taliđ ţađ öllum til hagsbóta. En ţađ er bara alls ekki sama hvernig ađ málum er stađiđ. 

Ég tel t.d. samning á borđ viđ ţennan algjörlega tilefnislausan og ekki til neins ćtlađan en ađ upphefja Sjálfstćđismenn hér í kjördćminu rétt fyrir kosningar. Mér er allavega mjög til efs ađ ţessi svokallađi Menningarsamningur Suđurlands sé vel og vendilega ígrundađur og ţví finnst mér algjörlega ótímabćrt ađ merkja ţessum málaflokki svo mikla peninga áđur en grundvallarspurningum í menningarmálum er svarađ.

Eins og t.d. ţeirri stóru spurningu, hvađ er menning? Sjálfur starfa ég t.d. ađ hluta til viđ listgrein, ef ég hef ţá rétt til ađ nota slíkt orđ yfir mína iđju, sem víđast hvar í kerfinu flokkast vart undir menningu. Lágmenningu í besta falli. Ţó er ţađ svo ađ popptónlist er oftast ađalkveikja ţess ađ börn og unglingar leggja fyrir sig hljóđfćraleik, hvort heldur sem ţeir á endanum leggja fyrir sig popp eđa klassík, svo gripiđ sé til hefđbundinna skilgreininga. Í ţví samhengi vil ég nefna ađ á ţađ hefur veriđ bent ađ ungmennum sem stunda tónlistarnám gengur betur í almennu námi en ţeim sem ekki leggja slíkt fyrir sig, svo fátt eitt sé nefnt, og ţví er ţađ međ tónlist líkt og íţróttir ađ forvarnargildiđ er umtalsvert.

Hvađ er t.d. átt viđ međ ţessari setningu: Ráđiđ hefur međal annars ţađ hlutverk ađ standa fyrir öflugu ţróunarstarfi í menningarmálum? Ţróunarstarf í menningu já.....hvađ skyldi ţađ vera. Ćtli höfundar plaggsins geti skýrt ţađ nánar?

Nánar síđar.

 


mbl.is Menningarsamningur fyrir Suđurland undirritađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband