Nýtt lag

Á morgun, fimmtudag, mun hljómsveitin Á móti sól senda frá sér nýtt lag. Það er eftir mig sjálfan og heitir Verst að ég er viss. Lagið verður frumflutt í þætti Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni upp úr kl. 14.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá Heimir, þetta er langbesta popplag ( í rólega geiranum ) sem spilað hefur verið á Íslandi í mörg ár. Þetta verður klassík strax frá upphafi! Hamingjuóskir til hljómsveitarinnar Á móti sol.

Kveðjur úr Kópavogi,

Adam

Adam Andersen (IP-tala skráð) 2.10.2009 kl. 21:06

2 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Þakka þér kærlega fyrir hrósið .

Heimir Eyvindarson, 2.10.2009 kl. 21:55

3 Smámynd: Heimir Tómasson

Ljómandi geðugt. Hvenær á svo að koma með slagara í Slayer stíl ?

Heimir Tómasson, 8.10.2009 kl. 14:54

4 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Það fer alveg að koma að því nafni:-) 

Heimir Eyvindarson, 9.10.2009 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband