Ein örstutt athugasemd

Það er á Stefáni að skilja að tónlist.is hafi að fullu greitt STEFi og útgefendum, vandinn sé bara sá að þeir aðilar standi ekki í skilum við listamenn. Nú á mín hljómsveit 7 plötur inni á tónlist.is, þar af 5 sem við erum sjálfir útgefendur að. Við höfum engar greiðslur fengið frá tónlist.is, hvorki sem útgefendur né flytjendur,...........þrátt fyrir ítrekuð tilmæli, þannig að Stefán fer nú vísvitandi með rangt mál þarna.
mbl.is Framhaldssagan um Tónlist.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann reynir heldur ekkert að útskýra af hverju t.d. plata Jóns Sigurðssonar úr Idolinu og Ágætis byrjun frá Sigurrós fá jafn margar stjörnur inni á tónlist.is.

Dóri (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 12:21

2 Smámynd: Anna Sigga

Ekki nógu gott mál hér á ferð.....

Anna Sigga, 27.5.2007 kl. 12:31

3 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Skítt með stjörnugjöf og þessháttar bull. Ef verið er að hafa poppara að féþúfur - enn eina helv... ferðina - er það hið alversta mál og ber að kæra og taka málið alla leið. Ekkert samningseitthvað, bara taka málið til dóms og gera alla leið!

Hananú!

Ingvar Valgeirsson, 27.5.2007 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband