Heldur hressari

Þá er snúran komin í leitirnar og ég loksins búinn að setja inn myndir. Ég nennti nú ekki að flokka þær neitt voðalega vandlega þannig að það er allt í einum graut, ferð hljómsveitarinnar til London, Köben Hamborgar og Malmö og ferð okkar Auðar til Köben, Malmö og Osló.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband