Ég er kominn heim frá Barcelona - árinu eldri. Raunar svo gamall að mér vitrari (og ókurteisari jafnvel) menn segja mér að ég sé orðinn gamalmenni - farinn að sjá yfir böltann eins og þeir segja í Skaftafellssýslunni.
Hvað um það. Á slíkum tímamótum skilst mér að venja sé að líta til baka og þakka fyrir allt það góða sem hefur hent mann á lífsleiðinni. Það hef ég gert, takk fyrir mig. Taki það til sín sem eiga .
Að þessari upprifjun minni lokinni ákvað ég að hafa daginn í dag eftir mínu höfði í einu og öllu. Sem gamalmenni sem ólst upp á eitís tímabilinu geri ég ráð fyrir að dagurinn verði c.a. svona:
Fyrst mun ég reyna við töfrateninginn. Ég náði aldrei tökum á honum í þá daga, þó ég hafi einu sinni álpast til að koma honum saman, og ég á svosem ekki von á því að það gangi betur í þetta sinn.
Meðan ég reyni við teninginn mun ég hlusta á bæði lögin með Limahl
og jafnvel eitthvað með Cindy Lauper
Eftir nokkrar árangurslausar
tilraunir fæ ég mér Soda-stream
og læt þreytuna líða úr fótunum í Clariol undratækinu
eða fyrstu 128 þættina af Dallas
Fyrir svefninn tek ég síðan einn Pac-man kemst vonandi í bananaborðið!
Í nótt mun ég svo væntanlega vakna til að pissa...............
Flokkur: Ferðalög | 15.4.2008 | 14:51 (breytt 5.7.2008 kl. 23:27) | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Hótel
- Hotel Club
- Trip Advisor Umsagnir um hótel o.fl.
- Totalstay Oft góð tilboð
- GTA Hotels Oft góð tilboð
Eitt og annað
Ýmislegt
- Íslenska Beygingar o.þ.h.
- Deacon Blue
- You Tube
Það sem skiptir máli
- KHÍ
- U2
- Madness Þeir eru enn að!
- Liverpool Opinber síða félagsins
- Liverpool Liverpool klúbburinn á Íslandi
- Á móti sól
Flugfélög
Ferðalög o.þ.h.
- British Airways Flug til London Gatwick
- SAS Flug til Osló og Stokkhólms
- Icelandair
- Iceland Express
- German Wings Flug til Kölnar/Bonn o.fl.
England
Ferðalög o.þ.h.
- Flugvellir Flugvellir í Bretlandi
- Eurostar Hraðlest til Parísar og Brussel
- Virgin Trains Lestir út á land
- The Tube Lestarkerfið í London
- London Town London
- Map 24 Vegvísun um allan heim
- Ticketmaster Miðar á tónleika o.fl.
- St.Giles Hotel Frábær staðsetning - ágætt hótel
- Late Rooms Tilboð á gistingu
- Travel Inn Traust og fjölskylduvæn hótelkeðja
Danmörk
Ferðalög o.þ.h.
- Veðrið Veðrið í DK fyrr og nú, eftir svæðum
- Alt om Köbenhavn Allt um Köben
- Min reklame Tilboð frá verslunum
- Krak Vegvísun, kort o.fl.
- Dansk Autorent Ódýr bílaleiga
- Gisting á tilboði Hótel í Danmörku - Tilboð dagsins
- Dancenter Sumarhús í Danmörku og víðar
- Sol og Strand Sumarhús í Danmörku og víðar
- Dansommer Sumarhús í Danmörku og víðar
- Novasol Sumarhús í Danmörku og víðar
- Italiano Skemmtilegur ressi í Köben
Bloggvinir
- nkosi
- ansiva
- atlifannar
- skarfur
- agustolafur
- amotisol
- baldurkr
- bbking
- bjarnihardar
- brandurj
- gattin
- binnag
- bryndisvald
- brynja
- bestfyrir
- daxarinn
- ebbaloa
- austurlandaegill
- eirag
- hjolagarpur
- ellasprella
- eythora
- ea
- fjarki
- gesturgudjonsson
- dullari
- gretar-petur
- gudni-is
- gudbjorng
- hugs
- gummigisla
- gummisteingrims
- bitill
- gunnarfreyr
- nesirokk
- rattati
- hehau
- hermannol
- krakkarnir
- nabbi69
- swiss
- 810
- ingimundur
- ingvarvalgeirs
- jakobsmagg
- presley
- katrinsnaeholm
- buddha
- larahanna
- maggib
- magnusvignir
- jabbi
- palmig
- rungis
- snorris
- slembra
- lehamzdr
- svanurg
- sverrir
- saedis
- tinnhildur
- tommi
- postdoc
- doddilitli
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin í hóp vitrara og reyndara fólks hér er gott að vera og ekki slæmt að fá eitís nostalgíuköst svona stöku sinnum
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 15.4.2008 kl. 15:39
Vitlaus geturðu verið litli bróðir Til hamingju með öll þessi ár.
Heiðrún Dóra (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 17:43
Krææææææææææst!
Þetta er óþægilega fyndið. En til hamingju með daginn í gær og megirðu njóta ánægjulegra þvagláta um ókomin ár
Soffía Valdimarsdóttir, 15.4.2008 kl. 18:12
Innilegar hamingjuóskir með gærdaginn :)
Kveðja frá Héraði.
Inga Jóna (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 18:12
Til hamingju með afmælið
Bryndís R (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 18:14
Ég sé á öllu að þessi áfangi í lífinu hefur haft þroskandi áhrif - Til hamingju með afmælið
Haraldur Bjarnason, 15.4.2008 kl. 23:04
Til hamingju með áfangann. Þó þú sért rétt orðin fertugur þá frábið ég mér að þurfa að lesa einhverja hægða eða þvagpistla frá þér, do´nt start to be boring.
Eiríkur Harðarson, 15.4.2008 kl. 23:17
Ég skulda þér gratúleringu........og þetta var hún
Golli.
Golli (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 03:12
Fín upptalning - vantar bara að horfa á Never Ending Story, sem einmitt Limahl syngur titillagið í. Jafnvel líka Electric Dreams, hvar Phil Oakey úr Human League syngur titillagið... nú eða Ghostbusters... og Goonies. Á Betaspólum.
Svo má tengja Sinclair-tölvuna og taka fram kassettuna með Jet Set Willy-leiknum og spila af miklum móð þangað til mamma kemur og segir manni að bursta tennur og fara að sofa.
Afsakið, datt í nostalgíukast.
Ingvar Valgeirsson, 16.4.2008 kl. 13:20
Til hamingju með áfangann. Undirrituð sem er talsvert eldri og reyndari getur fullvissað þig um það að ballið er rétt að byrja og það á bara eftir að batna
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 16:35
Flottur pistill. Til hamingju. Þín var samt sárt saknað á Austfirðingaballinu... en þetta slapp. Til lukku... gamli!
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 17.4.2008 kl. 14:11
Takk fyrir góðar kveðjur
Heimir Eyvindarson, 19.4.2008 kl. 07:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.