Getraun fyrir fertuga!

Eitís nostalgían sem greip mig í síðustu færslu er ástæða þessarar færslu. Ég er búinn að setja eitís lag í spilarann hér til hliðar, og spurningin er: Man einhver hvað það heitir?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Blancemange heitir bandið og lagið Living on the ceiling;)

Heiða B. Heiðars, 19.4.2008 kl. 20:46

2 identicon

http://www.youtube.com/watch?v=L03PJeB38dI

 Myndi eldast betur ef ekki væri þetta helv. Synthaklapp.

 Golli.

Golli (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 20:54

3 identicon

Þið gömlu menn (þú og Golli). Langt þangað til að ég verð svona óldí eins og þið

Og já hef ekki hugmynd um hvaða lag þetta er þar sem að ég er svo ung

Bryndís R (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 22:00

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Maður reyndi við stelpur í Dynheimum með þetta í eyrunum. Gaman að því . Vonnhittvonder Sveins.

Ingvar Valgeirsson, 19.4.2008 kl. 22:45

5 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Heiða rústaði þessu .

Það er eins og mig minni að þeir hafi átt fleiri lög Ingvar. Þurfum að fletta því upp

Heimir Eyvindarson, 21.4.2008 kl. 00:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband