Danmörk enn og aftur

Á morgun höldum við í Á móti sól (alltaf skrýtið að segja í á) af stað til Danmerkur þar sem við munum leika á hestamannaballi í Rönde, í nágrenni Árósa. www.gangartscup.dk

Það er mikil stemmning fyrir þessu balli, uppselt í hópferð frá Íslandi og öll íslendingafélögin á Jótlandi og Fjóni búin að skipuleggja sætaferðir, þannig að við hlökkum reglulega til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

*snökt* mig langar með...

 Skemmtið ykkur vel.

Kveðja frá Héraði.

Inga Jóna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband