Gott framtak

Það verður líka að geta þess sem vel er gert. Inn á þetta heimili, sem og önnur í Hveragerði, kom í dag vandaður bæklingur sem hefur að geyma upplýsingar um eitt og annað sem börnin okkar geta skemmt sér við í sumar. Frístunda-, menningar- og íþróttatilboð held ég að það sé kallað í bæklingnum. Þetta er glæsilegt framtak og er bænum til mikils sóma. Algerlega frábært að hafa allar þessar upplýsingar á einum stað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband