Ég ætla að halda áfram að röfla um verðmuninn á bensíni og díselolíu hér á landi. Lítrinn af díselolíu er nú u.þ.b. 17 kr. dýrari en bensínlítrinn og eins og ég talaði um í síðasta röfli þá er þar víst heimsmarkaðsverði um að kenna. Ég veit að þessi verðmunur er ekki séríslenskt fyrirbrigði, t.d. var verðmunurinn svipaður í Bretlandi síðast þegar ég vissi, en einhverjar þjóðir, t.d. Danir, hafa tekið það upp hjá sér að sporna við þessari þróun með aðgerðum af hálfu ríkisins. Í Danmörku er dísellítrinn enn heldur ódýarari en bensínlítrinn, svona eins og manni finnst að það eigi að vera.
Ég hef í 3 ár átt sparneytna díselbíla. Fyrst Skoda Octavia og síðan Volkswagen Touran. Þessir bílar eru mjög sparneytnir, eyða á við japanskan smábíl, en eru þrátt fyrir það fullbúnir fjölskyldubílar. Vegna stærðar sinnar eru þeir talsvert öruggari en japanskir smábílar, skyldi maður ætla a.m.k., og eins hef ég heyrt sérfræðinga halda því fram að þeir mengi minna en smábílarnir. Jafnvel álíka lítið og hybrid og prius og hvað þessir umhverfisvænu tískubílar heita. En nú er svo komið að það er tæpum þúsundkalli dýrara fyrir mig að fylla bílinn en fyrir Yaris-eiganda!
Ég hefði haldið að það væri af hinu góða fyrir íslenskt samfélag að sem flestir ættu örugga, sparneytna og umhverfisvæna bíla, að svo miklu leyti sem bíll getur verið umhverfisvænn , og mér skilst að það hafi dönsk stjórnvöld einmitt ályktað að væri gott fyrir danskt samfélag og þessvegna tekið völdin af hinu illræmda heimsmarkaðsverði og jafnað stöðuna milli díselolíu og bensíns. Um óákveðinn tíma, eða þar til jafnvægi næst á heimsmarkaði.
Megum við eiga von á því að íslensk stjórnvöld geri eitthvað í þessa veru? Tja........nei.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.6.2008 | 08:26 (breytt 5.7.2008 kl. 21:18) | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Hótel
- Hotel Club
- Trip Advisor Umsagnir um hótel o.fl.
- Totalstay Oft góð tilboð
- GTA Hotels Oft góð tilboð
Eitt og annað
Ýmislegt
- Íslenska Beygingar o.þ.h.
- Deacon Blue
- You Tube
Það sem skiptir máli
- KHÍ
- U2
- Madness Þeir eru enn að!
- Liverpool Opinber síða félagsins
- Liverpool Liverpool klúbburinn á Íslandi
- Á móti sól
Flugfélög
Ferðalög o.þ.h.
- British Airways Flug til London Gatwick
- SAS Flug til Osló og Stokkhólms
- Icelandair
- Iceland Express
- German Wings Flug til Kölnar/Bonn o.fl.
England
Ferðalög o.þ.h.
- Flugvellir Flugvellir í Bretlandi
- Eurostar Hraðlest til Parísar og Brussel
- Virgin Trains Lestir út á land
- The Tube Lestarkerfið í London
- London Town London
- Map 24 Vegvísun um allan heim
- Ticketmaster Miðar á tónleika o.fl.
- St.Giles Hotel Frábær staðsetning - ágætt hótel
- Late Rooms Tilboð á gistingu
- Travel Inn Traust og fjölskylduvæn hótelkeðja
Danmörk
Ferðalög o.þ.h.
- Veðrið Veðrið í DK fyrr og nú, eftir svæðum
- Alt om Köbenhavn Allt um Köben
- Min reklame Tilboð frá verslunum
- Krak Vegvísun, kort o.fl.
- Dansk Autorent Ódýr bílaleiga
- Gisting á tilboði Hótel í Danmörku - Tilboð dagsins
- Dancenter Sumarhús í Danmörku og víðar
- Sol og Strand Sumarhús í Danmörku og víðar
- Dansommer Sumarhús í Danmörku og víðar
- Novasol Sumarhús í Danmörku og víðar
- Italiano Skemmtilegur ressi í Köben
Bloggvinir
- nkosi
- ansiva
- atlifannar
- skarfur
- agustolafur
- amotisol
- baldurkr
- bbking
- bjarnihardar
- brandurj
- gattin
- binnag
- bryndisvald
- brynja
- bestfyrir
- daxarinn
- ebbaloa
- austurlandaegill
- eirag
- hjolagarpur
- ellasprella
- eythora
- ea
- fjarki
- gesturgudjonsson
- dullari
- gretar-petur
- gudni-is
- gudbjorng
- hugs
- gummigisla
- gummisteingrims
- bitill
- gunnarfreyr
- nesirokk
- rattati
- hehau
- hermannol
- krakkarnir
- nabbi69
- swiss
- 810
- ingimundur
- ingvarvalgeirs
- jakobsmagg
- presley
- katrinsnaeholm
- buddha
- larahanna
- maggib
- magnusvignir
- jabbi
- palmig
- rungis
- snorris
- slembra
- lehamzdr
- svanurg
- sverrir
- saedis
- tinnhildur
- tommi
- postdoc
- doddilitli
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tek undir þetta röfl heilshugar, á reyndar ekki dísilbíl, en er að vinna í því, einfaldlega vegna þess að það er svo margt miklu skemmtilegara og betra við þá m.a. eyðslan.
En það verður eflaust einhver bið á því að tekið verði á þessum málum hér, því miður
Eiður Ragnarsson, 19.6.2008 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.