Svíar úr leik

Ég get ekki sagt að mér þyki leiðinlegt að Svíar séu dottnir út. Þeir voru nokkuð vissir um það fyrir keppnina að þeir yrðu meistarar, gamla sænska lítillætið, en nú eru þeir bara á leiðinni heim með skottið milli lappanna. Æ, æ Wink

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband