Þegar þú brosir, þá brosum við

........segir í auglýsingu Iceland Express aftan á Fréttablaðinu í dag.

Það kann vel að vera að þetta sé satt og rétt, en hvað gerir Iceland Express þegar viðskiptavinurinn er óánægður? Ekki nokkurn skapaðan hlut í mínu tilviki a.m.k.......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Af hverju ferðu ekki að ferðast með RYAN-AIR, eru þeir ekki með ferðir héðan frá FRÓNI? Spyr sá sem ekki veit.

Eiríkur Harðarson, 21.7.2008 kl. 00:33

2 Smámynd: Bryndís Valdimarsdóttir

Ég er hrædd um að nágrannar mínir, Lóa og Gulli hafi ekki verið brosandi þegar þau fengu 7 tíma seinkun, flugu svo í 2 tíma og aftur heim vegna bilunar í vélinni, sváfu í 2 tíma, voru vakinn til að fara í flug og var þá tilkynnt að vélin væri yfirbókuð. Þá þurftu þau að bíða í 4 tíma í viðbót og fljúga þá til Kaupmannahafnar í stað Billund. Brosandi týndi Express svo farangrinum þeirra og þau með 4 börn og engan farangur í 5 daga af 7.

Bryndís Valdimarsdóttir, 21.7.2008 kl. 15:54

3 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Þetta er ótrúleg frammistaða! Þetta yfirbókunarkjaftæði er náttúrlega ekkert nema dónaskapur. Fengu þau eitthvað í staðinn, t.d. afslátt af flugfarinu? Því nú er yfirleitt ódýrara að fljúga til Köben en Billund. Tala nú ekki um aukakostnaðinn við að komast á leiðarenda!!!

Heimir Eyvindarson, 21.7.2008 kl. 16:23

4 Smámynd: Bryndís Valdimarsdóttir

Þau eiga eftir að athuga betur hvernig á að bæta þeim þetta, þau fá líklega einhverja frímiða.

Bryndís Valdimarsdóttir, 21.7.2008 kl. 22:24

5 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Jæja, það er þó eitthvað.

Heimir Eyvindarson, 22.7.2008 kl. 01:18

6 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Ekki mínum tilvikum heldur. Hætt að ferðast með þessu leiðinda fyrirtæki.

Brynja Hjaltadóttir, 23.7.2008 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband