Golf er dálítið skemmtileg íþrótt. Það getur verið ljómandi gaman að labba einn golfhring með góðum félögum, skjóta nokkur vond högg og eitt og eitt gott, týna nokkrum boltum og spjalla saman um heima og geima á meðan. Ég hef farið einn og einn hring á hverju sumri undanfarin 10 ár c.a., semsagt aldrei tekið íþróttina föstum tökum. Frekar litið á golfið sem skemmtilega dægradvöl.
En þó golfið sé skemmtileg íþrótt verð ég að segja að það er með eindæmum hversu mikið af leiðinlegu fólki stundar hana! Ef þú fyllist einhvern daginn löngun til að hitta uppskrúfaða verðbréfasala í Lacoste treyjum og röndóttum buxum bera saman verð á sínum eigin golfsettum og ræða hugsanleg kaup á nýjum treyjum eða sólderum, eða illa krumpaða sólbrunna ellilífeyrisþega sem líta fyrirlitningaraugum á þig um leið og þeir ryðjast framfyrir og veifa fínu skírteinunum sínum, þá er óbrigðult ráð að trilla sér í næsta golfskála. Eins ef þú hefur gaman af að lesa reglur í boðhætti (borgið, lagið, farið, virðið) í bland við hver golfari skal, ekki er heimilt, óheimilt er með öllu o.s.frv... .
Öll þessi uppskrúfaða vitleysa í kringum golfið gerir það að verkum að þetta er eitt mesta fábjánasport nútímans. Póló á ekki breik í þetta montsport!
Ég á Dunlop golfsett sem ég keypti í Bónus á 7990 kr.- Ég á ekki golfskó, ekki tíglapeysu og ekki heldur röndóttar buxur. Og ég mun aldrei kaupa mér Lacoste bol.
Flokkur: Bloggar | 21.7.2008 | 13:00 (breytt kl. 13:04) | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Hótel
- Hotel Club
- Trip Advisor Umsagnir um hótel o.fl.
- Totalstay Oft góð tilboð
- GTA Hotels Oft góð tilboð
Eitt og annað
Ýmislegt
- Íslenska Beygingar o.þ.h.
- Deacon Blue
- You Tube
Það sem skiptir máli
- KHÍ
- U2
- Madness Þeir eru enn að!
- Liverpool Opinber síða félagsins
- Liverpool Liverpool klúbburinn á Íslandi
- Á móti sól
Flugfélög
Ferðalög o.þ.h.
- British Airways Flug til London Gatwick
- SAS Flug til Osló og Stokkhólms
- Icelandair
- Iceland Express
- German Wings Flug til Kölnar/Bonn o.fl.
England
Ferðalög o.þ.h.
- Flugvellir Flugvellir í Bretlandi
- Eurostar Hraðlest til Parísar og Brussel
- Virgin Trains Lestir út á land
- The Tube Lestarkerfið í London
- London Town London
- Map 24 Vegvísun um allan heim
- Ticketmaster Miðar á tónleika o.fl.
- St.Giles Hotel Frábær staðsetning - ágætt hótel
- Late Rooms Tilboð á gistingu
- Travel Inn Traust og fjölskylduvæn hótelkeðja
Danmörk
Ferðalög o.þ.h.
- Veðrið Veðrið í DK fyrr og nú, eftir svæðum
- Alt om Köbenhavn Allt um Köben
- Min reklame Tilboð frá verslunum
- Krak Vegvísun, kort o.fl.
- Dansk Autorent Ódýr bílaleiga
- Gisting á tilboði Hótel í Danmörku - Tilboð dagsins
- Dancenter Sumarhús í Danmörku og víðar
- Sol og Strand Sumarhús í Danmörku og víðar
- Dansommer Sumarhús í Danmörku og víðar
- Novasol Sumarhús í Danmörku og víðar
- Italiano Skemmtilegur ressi í Köben
Bloggvinir
- nkosi
- ansiva
- atlifannar
- skarfur
- agustolafur
- amotisol
- baldurkr
- bbking
- bjarnihardar
- brandurj
- gattin
- binnag
- bryndisvald
- brynja
- bestfyrir
- daxarinn
- ebbaloa
- austurlandaegill
- eirag
- hjolagarpur
- ellasprella
- eythora
- ea
- fjarki
- gesturgudjonsson
- dullari
- gretar-petur
- gudni-is
- gudbjorng
- hugs
- gummigisla
- gummisteingrims
- bitill
- gunnarfreyr
- nesirokk
- rattati
- hehau
- hermannol
- krakkarnir
- nabbi69
- swiss
- 810
- ingimundur
- ingvarvalgeirs
- jakobsmagg
- presley
- katrinsnaeholm
- buddha
- larahanna
- maggib
- magnusvignir
- jabbi
- palmig
- rungis
- snorris
- slembra
- lehamzdr
- svanurg
- sverrir
- saedis
- tinnhildur
- tommi
- postdoc
- doddilitli
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála þér, nema þú gleymdir koníakspelanum. Hann er allavega ómissandi í miðnæturgolfi (Svona í lok ágúst!). Ég pantaði óvart Lacoste bol í póstkröfu árið 1986. Hann var sem betur fer nokkuð mörgum númerum of lítill. En hann leit nákvæmlega út eins og þeir gera í dag. Gengur annars nokkur gagnkynhneigður í svona löguðu?? Ég bara spyr.
Hjalti Árnason, 22.7.2008 kl. 20:03
Rilli (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 12:59
Hjalti: Maður pantar ekkert Lacoste í misgripum! Þetta er léleg afsökun, þú átt örugglega fullan skáp af þessu drasli .
Rilli: Það er ekki spurning að við þurfum að taka hring! Bara eitt símtal frá Rilla austur fyrir fjall og gamli þeytir á könnuna og tekur möndluköku úr frystinum .
Heimir Eyvindarson, 28.7.2008 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.