Aumingja bankinn

Fyrsta frétt Bylgjunnar í gærmorgun sagði frá 250 milljóna króna tapi færeyska bankans Eik, það sem af er þessu ári, en einhverjir Íslendingar eiga víst hlut í þessum banka. Í fréttinni kom einnig fram að á síðasta ári hefði bankinn grætt 4 milljarða.

Hvað er málið? Þeir eru þá ennþá með 3750 milljónir í plús. Á ég að vorkenna þeim?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband