Tekjur listamanna

Ég var að fletta í gegnum tekjur nokkurra listamanna á vísi.is rétt í þessu og það vakti athygli mína að á hinu mikla velmegunarári 2007 höfðu þjóðþekkt hjón í tónlistarbransanum samtals rúmlega 260 þúsund krónur á mánuði. Það er helmingi minna en Kalli Bjarni gaf upp til skatts! Trúlegt?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hmmm! Athyglisvert. Fyrir forvitna: Hvaða frétt var þetta á Vísi.is? Getur þú sett link á hana hér inn? 

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 12:01

3 Smámynd: Guðmundur M Ásgeirsson

nú veit ég af hverju Þorgrímur reykti aldrei. Hann á ekkert fyrir því!

Guðmundur M Ásgeirsson, 5.8.2008 kl. 01:42

4 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Hahahahaha!

Heimir Eyvindarson, 5.8.2008 kl. 10:43

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Finnst ykkur ekkert asnalegt að fjölmiðlar, þar á meðal RÚV, birta tekjur valinna einstaklinga en bera við trúnaði þegar starfsmenn RÚV eru spurðir hvað þeir hafi í laun...

Ingvar Valgeirsson, 5.8.2008 kl. 16:45

6 identicon

Já það er ansi skrítið með trúnaðinn þarna Ingvar. En ætli þetta sé ekki bara áætlun í tilfelli hjónanna/sambýlisfólksins sem Heimir nefnir í færslunni? Það er ekkert víst að þau nái þessum tekjum..

Sævar (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 23:02

7 identicon

Er það ekki rétt hjá mér að þessar tekjur eru reiknaðar út frá útsvari þessara einstaklinga? Fjármagnstekjur eru ekki þar inni. Þessar tölur verða líklega að skoðast í því ljósi. Skv. þessum tekjulista á visir.is er Ingvi Hrafn fjölmiðlamaður með 83.000 á mánuði! Hann er þá örugglega í reyklausa flokknum með Þorgrími   

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 23:33

8 identicon

Kalli Bjarni var nátturulega á sjónum hluta af árinu..dýrt að skulda...ótrúlegt samt að sjá hvað margir listamenn eru á "lélegum launum" Skítt með kerfið

maggitoka (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband