Til hvers eru húsflugur?

Við fjölskyldan erum þessa vikuna í sumarbústað, í góðu sambandi við náttúruna - þar á meðal húsflugurDevil. Algjörlega óþolandi kvikindi!

Býflugur hafa hlutverki að gegna, járnsmiðir líka. Meira að segja köngulær hafa tilgang. En húsflugur....mér dettur ekkert í hug sem gæti mögulega réttlætt tilveru þessara sauðheimsku spennufíkla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband