Danska dagsins #?

Það heitir allt -dagsins- hjá mér þessa dagana, en ætli það sé samt ekki að verða ár siðan ég kom með síðustu "dönsku dagsins" - og það er ekkert víst að það komi önnur "danska dagsins" á morgun. Meira að segja frekar ólíklegt.

En danska dagsins er at ebbe ud. Það þýðir að fjara út. Það er eitthvað sem mér finnst sniðugt við þetta, veit ekki alveg hvað. Þetta ebbar út..........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Hmm - krúttlegt!

Soffía Valdimarsdóttir, 23.9.2008 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband