Heimsmarkaðsverð á olíu

Um mitt sumar komst heimsmarkaðsverð á olíu upp í 145 dollara. Þá kostaði dísellítrinn c.a. 190 kall. Í dag er heimsmarkaðsverðið 75 dollarar en verð á dísel er samt ennþá í kringum 190 kallinn!

Í Danmörku kostar dísellítrinn í dag 9,50. Ef gengi krónunnar væri eins og það hefur verið síðustu 20 ár c.a., að undanskildu síðasta hálfa ári, þá jafngilti það 95-110 íslenskum krónum c.a.

Svo er alltaf verið að segja okkur að ástandið hér sé ekkert verra en í öðrum löndum! Ætli okkar ónýti gjaldmiðill hafi semsagt ekkert með þetta að gera? 

Nú svo er líka möguleiki að olíufélögin séu með óhreint mjöl í pokahorninu.........en það er nú hæpiðWink.

Líklegast eigum við þetta háa verð bæði krónunni og olíufélögunum að þakka.

Takk fyrir mig Angry


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daði Georgsson

Ég tek alltaf bara fyrir þúsundkall... þetta skiptir mig þarafleiðandi engu máli!

Daði Georgsson, 16.10.2008 kl. 04:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband