Lagið orðið opinbert

Þá er búið að frumflytja nýja lagið. Ívar Guðmundsson gerði það að vanda. Hægt er að hlusta á lagið, og spjall okkar Ívars á heimasíðu Bylgjunnar. Þeir sem vilja meiri músik, en minna mas geta auðvitað sleppt því að hlusta á viðtalið og snúið sér beint að því að hlusta á lagið. http://www.bylgjan.is/

Svo er auðvitað hægt að hlusta bara á lagið í spilaranum hér til hliðar Smile.

Lagið er lag vikunnar á www.tonlist.is 16. - 23. október. 

Eins er gaman að geta þess að föstudaginn 24. október munum við flytja lagið í þættinum Logi í beinni á Stöð 2.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lagið er flott, enda ekki von á öðru fyrst það var samið í Hveró. Héðan kemur ekkert nema gott eitt

Til lukku með þetta. 

Inga Lóa (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 20:49

2 identicon

Til hamingju með flott lag.

Bryndís R (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 21:04

3 Smámynd: Bryndís Valdimarsdóttir

Flott lag.

Bryndís Valdimarsdóttir, 16.10.2008 kl. 21:29

4 Smámynd: Eyþór Árnason

Sé þig hjá Loga.

Eyþór Árnason, 16.10.2008 kl. 23:29

5 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Heimir Eyvindarson, 17.10.2008 kl. 00:19

6 identicon

Bara fínasta lag

Kolla (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 16:00

7 identicon

Hvenær kemur svo karaókí útgáfan??

Kolla (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 16:06

8 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Vinir og velunnarar geta fengið karókí útgáfu hjá mér. Það er ekkert mál

Heimir Eyvindarson, 17.10.2008 kl. 18:21

9 identicon

Gott lag, góður dagur :)

Ari (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 18:43

10 identicon

Sammála, góður (fyndinn) dagur, þökk sé Ara og hans góða innleggi í kaffitímanum........

Inga Lóa (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 19:49

11 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

sé þig kannski seinna

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 21.10.2008 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband