Valgerður Sverrisdóttir veltir á bloggsíðu sinni upp þeirri athyglisverðu spurningu hvort stýrivaxtahækkun Seðlabankans í dag sé aðferð Davíðs Oddssonar til að draga athyglina frá hinni óþægilegu umræðu um Icesave. Svonefnd smjörklípuaðferð.
Ég veit auðvitað ekkert um þetta mál, enda talsvert langt síðan ég hætti að botna upp né niður í þessari kreppu, en það sem mér finnst merkilegt er að Vísir.is er að ég held eini fjölmiðillinn sem hefur greint frá þessum ummælum Valgerðar. Það er allavega ekki stafkrók um þetta að finna á hinum netmiðlunum.
Ég kann ekkert að gera svona flotta linka eins og sumir, en frétt Vísis er á eftirfarandi vefslóð:
http://www.visir.is/article/20081028/FRETTIR01/766546010
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Hótel
- Hotel Club
- Trip Advisor Umsagnir um hótel o.fl.
- Totalstay Oft góð tilboð
- GTA Hotels Oft góð tilboð
Eitt og annað
Ýmislegt
- Íslenska Beygingar o.þ.h.
- Deacon Blue
- You Tube
Það sem skiptir máli
- KHÍ
- U2
- Madness Þeir eru enn að!
- Liverpool Opinber síða félagsins
- Liverpool Liverpool klúbburinn á Íslandi
- Á móti sól
Flugfélög
Ferðalög o.þ.h.
- British Airways Flug til London Gatwick
- SAS Flug til Osló og Stokkhólms
- Icelandair
- Iceland Express
- German Wings Flug til Kölnar/Bonn o.fl.
England
Ferðalög o.þ.h.
- Flugvellir Flugvellir í Bretlandi
- Eurostar Hraðlest til Parísar og Brussel
- Virgin Trains Lestir út á land
- The Tube Lestarkerfið í London
- London Town London
- Map 24 Vegvísun um allan heim
- Ticketmaster Miðar á tónleika o.fl.
- St.Giles Hotel Frábær staðsetning - ágætt hótel
- Late Rooms Tilboð á gistingu
- Travel Inn Traust og fjölskylduvæn hótelkeðja
Danmörk
Ferðalög o.þ.h.
- Veðrið Veðrið í DK fyrr og nú, eftir svæðum
- Alt om Köbenhavn Allt um Köben
- Min reklame Tilboð frá verslunum
- Krak Vegvísun, kort o.fl.
- Dansk Autorent Ódýr bílaleiga
- Gisting á tilboði Hótel í Danmörku - Tilboð dagsins
- Dancenter Sumarhús í Danmörku og víðar
- Sol og Strand Sumarhús í Danmörku og víðar
- Dansommer Sumarhús í Danmörku og víðar
- Novasol Sumarhús í Danmörku og víðar
- Italiano Skemmtilegur ressi í Köben
Bloggvinir
- nkosi
- ansiva
- atlifannar
- skarfur
- agustolafur
- amotisol
- baldurkr
- bbking
- bjarnihardar
- brandurj
- gattin
- binnag
- bryndisvald
- brynja
- bestfyrir
- daxarinn
- ebbaloa
- austurlandaegill
- eirag
- hjolagarpur
- ellasprella
- eythora
- ea
- fjarki
- gesturgudjonsson
- dullari
- gretar-petur
- gudni-is
- gudbjorng
- hugs
- gummigisla
- gummisteingrims
- bitill
- gunnarfreyr
- nesirokk
- rattati
- hehau
- hermannol
- krakkarnir
- nabbi69
- swiss
- 810
- ingimundur
- ingvarvalgeirs
- jakobsmagg
- presley
- katrinsnaeholm
- buddha
- larahanna
- maggib
- magnusvignir
- jabbi
- palmig
- rungis
- snorris
- slembra
- lehamzdr
- svanurg
- sverrir
- saedis
- tinnhildur
- tommi
- postdoc
- doddilitli
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta væri þá dýrkeyptasta smjörklípa í sögu lýðveldisins ef rétt myndi reynast. Annars tek ég ekkert mark á Valgerði Sverrisdóttur og Guðna Ágústsyni. Þau eru aumkunarverð í viðleitni sinni til að sýnast hrein og óspjölluð. Ábyrgð þeirra á ástandinu er mikil og geislabaugarnir kolryðgaðir.
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.10.2008 kl. 14:19
Tek heilshugar undir álit Láru H. Einarsd. á þessu máli, bæti því við að eins og staðan er í augnablikinu. Þá myndi ég líklega skila auðu ef til kosninga kæmi.
Eiríkur Harðarson, 29.10.2008 kl. 21:38
Talandi um fréttir sem fjölmiðlar hafa ekki hátt um - sjá mitt eigið blogg í dag.
Ingvar Valgeirsson, 30.10.2008 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.