Ég ætla að leyfa mér að halda fram að ég sé ekki nema í meðallagi vitlaus. Samt sem áður skil ég ekki hvaða farsi er í gangi með barnabæturnar, eftir að rausnarlegur aðgerðapakki til handa heimilunum í landinu var kynntur á dögunum.
Böðvar Jónsson, aðstoðarmaður dýralæknis í fjármálaráðuneytinu, segir á Vísi.is að barnabætur hafi verið greiddar þrjá mánuði fram í tímann þann 1. nóvember s.l. og því komi barnabætur næst til útborgunar þann 1. febrúar. Þá geti fólk, í samræmi við fyrrnefndan aðgerðapakka, valið hvort það kjósi að fá bæturnar borgaðar þrjá mánuði fram í tímann - eða dreifa greiðslunum eitthvað!!!
Ég verð að viðurkenna að ég skil hvorki upp né niður í þessu. Nú hvarflar ekki að mér að rengja þennan mann, en úr því að barnabætur voru borgaðar þrjá mánuði fram í tímann þann 1. nóvember þá hefur það væntanlega verið þannig um nokkurt skeið. Hvernig dettur mönnum þá í hug að einhver muni kjósa það frekar að fá þær einungis borgaðar einn mánuð fram í tímann? Og hvaða erindi átti slík breyting inn í sérstakan aðgerðapakka til bjargar fólki í fjárþörf og greiðsluerfiðleikum?
Er einhver bættari með þetta?
Og svona í lokin: Hvernig fékk Geir Hårde það út að ríkissjóður myndi verða af vaxtatekjum vegna þessarar tilteknu breytingar?
Flokkur: Bloggar | 2.12.2008 | 22:12 (breytt kl. 22:28) | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Hótel
- Hotel Club
- Trip Advisor Umsagnir um hótel o.fl.
- Totalstay Oft góð tilboð
- GTA Hotels Oft góð tilboð
Eitt og annað
Ýmislegt
- Íslenska Beygingar o.þ.h.
- Deacon Blue
- You Tube
Það sem skiptir máli
- KHÍ
- U2
- Madness Þeir eru enn að!
- Liverpool Opinber síða félagsins
- Liverpool Liverpool klúbburinn á Íslandi
- Á móti sól
Flugfélög
Ferðalög o.þ.h.
- British Airways Flug til London Gatwick
- SAS Flug til Osló og Stokkhólms
- Icelandair
- Iceland Express
- German Wings Flug til Kölnar/Bonn o.fl.
England
Ferðalög o.þ.h.
- Flugvellir Flugvellir í Bretlandi
- Eurostar Hraðlest til Parísar og Brussel
- Virgin Trains Lestir út á land
- The Tube Lestarkerfið í London
- London Town London
- Map 24 Vegvísun um allan heim
- Ticketmaster Miðar á tónleika o.fl.
- St.Giles Hotel Frábær staðsetning - ágætt hótel
- Late Rooms Tilboð á gistingu
- Travel Inn Traust og fjölskylduvæn hótelkeðja
Danmörk
Ferðalög o.þ.h.
- Veðrið Veðrið í DK fyrr og nú, eftir svæðum
- Alt om Köbenhavn Allt um Köben
- Min reklame Tilboð frá verslunum
- Krak Vegvísun, kort o.fl.
- Dansk Autorent Ódýr bílaleiga
- Gisting á tilboði Hótel í Danmörku - Tilboð dagsins
- Dancenter Sumarhús í Danmörku og víðar
- Sol og Strand Sumarhús í Danmörku og víðar
- Dansommer Sumarhús í Danmörku og víðar
- Novasol Sumarhús í Danmörku og víðar
- Italiano Skemmtilegur ressi í Köben
Bloggvinir
- nkosi
- ansiva
- atlifannar
- skarfur
- agustolafur
- amotisol
- baldurkr
- bbking
- bjarnihardar
- brandurj
- gattin
- binnag
- bryndisvald
- brynja
- bestfyrir
- daxarinn
- ebbaloa
- austurlandaegill
- eirag
- hjolagarpur
- ellasprella
- eythora
- ea
- fjarki
- gesturgudjonsson
- dullari
- gretar-petur
- gudni-is
- gudbjorng
- hugs
- gummigisla
- gummisteingrims
- bitill
- gunnarfreyr
- nesirokk
- rattati
- hehau
- hermannol
- krakkarnir
- nabbi69
- swiss
- 810
- ingimundur
- ingvarvalgeirs
- jakobsmagg
- presley
- katrinsnaeholm
- buddha
- larahanna
- maggib
- magnusvignir
- jabbi
- palmig
- rungis
- snorris
- slembra
- lehamzdr
- svanurg
- sverrir
- saedis
- tinnhildur
- tommi
- postdoc
- doddilitli
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert nú ekki einn um að klóra þér í hausnum yfir þessu með vaxtatekjurnar. Hann er sjálfsagt bara orðinn þreyttur kallinn.
Soffía Valdimarsdóttir, 3.12.2008 kl. 08:28
Já hann hefur eitthvað misskilið þennan aðgerðapakka virðist vera, sem skýrir kannski hversu lélegur hann er..........semsagt pakkinn......?
Heimir Eyvindarson, 3.12.2008 kl. 08:31
En ekki kallinn? En vaxtagreiðslurnar skýrast sennilega af því að á meðan peningurinn okkar liggur inni á bók þá safnar hann vöxtum. Svo er nafnverðið greitt út til okkar en ríkissjóður heldur vöxtunum. Þetta er alþekkt t.a.m. á meðal fasteignasala þar sem kaupandi greiðir fasteign, fasteignasalinn leggur peningana inn á bók þar sem þeir safna vöxtum í einhverja daga (geta verið nokkrir þúsundkallar þegar um er að ræða jafnvel tugi milljóna) áður en þeir eru greiddir, mínus vextirnir til eiganda fésins.
Löglegt, en siðlaust að mínu viti.
Heimir Tómasson, 5.12.2008 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.