Ég hef viljandi ekki bloggað síðan um miðjan desember, enda ágætt að taka sér jólafrí frá því eins og öðru. En nú er komið nýtt ár og rétt að fara að ranka við sér.
Áður en ég fer að senda frá mér snilldarpistla () um það hvernig reka skuli landið og bæjarfélagið, hvort við eigum að vera innan eða utan ESB og almennt hvernig bæta skuli mannlífið ætla ég að fara aðeins yfir það sem á daga mína hefur drifið síðan ég bloggaði síðast.
Fyrir jólin hafði ég óskaplega mikið að gera, en ég man ekki almennilega hvað það var allt saman. Utan það að ég tók nokkur próf í Háskólanum - með ágætum árangri. Síðan komu jólin og þau voru eins og alltaf frábær. Það var borðað, skipst á gjöfum, spilað o.s.frv. Allt eins og það á að vera.
Á annan dag jóla fór ég á Egilsstaði með félögum mínum í Á móti sól og spilaði þar á mögnuðu jólaballi, þar sem aðsóknin var eins og á gullaldarárum sveitaballana.
Daginn eftir tók ég þátt í hinu árlega Sölvakvöldi í Hveragerði, sem er einstaklega skemmtilegur viðburður. Þar fóru ýmsir á kostum, sérstaklega Hannes vinur minn Kristjánsson .
Áramótin voru ljómandi skemmtileg líka, við vorum með góða gesti í mat, horfðum á ágætt skaup, skutum upp rakettum, skáluðum, spiluðum og skemmtum okkur hið besta. Ekki hægt að hafa það mikið betra. Ég missti samt af Krydsíldinni, það var dálítið klúður.
Síðustu daga hef ég síðan ekki gert annað en að reyna að snúa sólarhringnum við áður en ég þarf að mæta til vinnu aftur. Eins og sjá má á tímanum á þessari færslu hefur það ekki gengið sem skyldi .
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Hótel
- Hotel Club
- Trip Advisor Umsagnir um hótel o.fl.
- Totalstay Oft góð tilboð
- GTA Hotels Oft góð tilboð
Eitt og annað
Ýmislegt
- Íslenska Beygingar o.þ.h.
- Deacon Blue
- You Tube
Það sem skiptir máli
- KHÍ
- U2
- Madness Þeir eru enn að!
- Liverpool Opinber síða félagsins
- Liverpool Liverpool klúbburinn á Íslandi
- Á móti sól
Flugfélög
Ferðalög o.þ.h.
- British Airways Flug til London Gatwick
- SAS Flug til Osló og Stokkhólms
- Icelandair
- Iceland Express
- German Wings Flug til Kölnar/Bonn o.fl.
England
Ferðalög o.þ.h.
- Flugvellir Flugvellir í Bretlandi
- Eurostar Hraðlest til Parísar og Brussel
- Virgin Trains Lestir út á land
- The Tube Lestarkerfið í London
- London Town London
- Map 24 Vegvísun um allan heim
- Ticketmaster Miðar á tónleika o.fl.
- St.Giles Hotel Frábær staðsetning - ágætt hótel
- Late Rooms Tilboð á gistingu
- Travel Inn Traust og fjölskylduvæn hótelkeðja
Danmörk
Ferðalög o.þ.h.
- Veðrið Veðrið í DK fyrr og nú, eftir svæðum
- Alt om Köbenhavn Allt um Köben
- Min reklame Tilboð frá verslunum
- Krak Vegvísun, kort o.fl.
- Dansk Autorent Ódýr bílaleiga
- Gisting á tilboði Hótel í Danmörku - Tilboð dagsins
- Dancenter Sumarhús í Danmörku og víðar
- Sol og Strand Sumarhús í Danmörku og víðar
- Dansommer Sumarhús í Danmörku og víðar
- Novasol Sumarhús í Danmörku og víðar
- Italiano Skemmtilegur ressi í Köben
Bloggvinir
- nkosi
- ansiva
- atlifannar
- skarfur
- agustolafur
- amotisol
- baldurkr
- bbking
- bjarnihardar
- brandurj
- gattin
- binnag
- bryndisvald
- brynja
- bestfyrir
- daxarinn
- ebbaloa
- austurlandaegill
- eirag
- hjolagarpur
- ellasprella
- eythora
- ea
- fjarki
- gesturgudjonsson
- dullari
- gretar-petur
- gudni-is
- gudbjorng
- hugs
- gummigisla
- gummisteingrims
- bitill
- gunnarfreyr
- nesirokk
- rattati
- hehau
- hermannol
- krakkarnir
- nabbi69
- swiss
- 810
- ingimundur
- ingvarvalgeirs
- jakobsmagg
- presley
- katrinsnaeholm
- buddha
- larahanna
- maggib
- magnusvignir
- jabbi
- palmig
- rungis
- snorris
- slembra
- lehamzdr
- svanurg
- sverrir
- saedis
- tinnhildur
- tommi
- postdoc
- doddilitli
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 85159
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÖSSUR!
Sævar (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 12:11
Heimir Eyvindarson, 6.1.2009 kl. 14:13
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.
Bryndís Valdimarsdóttir, 6.1.2009 kl. 15:53
Sömuleiðis
Heimir Eyvindarson, 6.1.2009 kl. 17:01
Jamm það er oft erfitt að snúa þessu við eftir hátíðir og frí, en þetta árið var það ekki vandamál, þar sem maður var bara að vinna mestöll jólin og áramótin einnig.
Komst til dæmis ekki á jólaball ykkar á Egilsstöðum þrátt fyrir að mikið hafi mig langað.
Nýárskveðjur.
Eiður Ragnarsson, 7.1.2009 kl. 00:18
Gleðilegt ár minn kæri og bið að heilsa.
Eyþór Árnason, 7.1.2009 kl. 01:26
Gleðilegt ár sömuleiðis
Heimir Eyvindarson, 8.1.2009 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.