Enn er ESB umræðan komin í öngstræti. Sjálfstæðismenn, sem þykjast loks ætla að ræða málin af alvöru, keppast nú við að stinga upp á leiðum til að sporna við því að almennileg umræða um málið fari fram. Formaður flokksins, og margir fleiri flokksmenn vilja t.d. að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort farið verði í aðildarviðræður eða ekki!
Það er algjörlega fáránlegt, enda alveg ljóst að það er ekki hægt að mynda sér vitræna skoðun á málinu nema það liggi fyrir hvað sé í boði.
Það er deginum ljósara að stærstur hluti þjóðarinnar, jafnvel hver einasti maður, veit ekkert um það hverju aðildarviðræður myndu skila okkur. Enda væru það undarlegar samningaviðræður sem menn vissu fyrirfram hvernig færu.
Það er aukinheldur alveg ábyggilegt að talsvert af því fólki sem nú þegar hefur gert upp hug sinn byggir afstöðu sína á ranghugmyndum. Það á jafnt við um þá sem sjá ESB í hyllingum og þá sem hryllir við því.
Umræðan um ESB hefur einfaldlega verið of máttlítil, og ég leyfi mér að segja á köflum kjánaleg, að það er borin von að ætlast til þess að almenningur hafi myndað sér raunhæfa skoðun á þessu risastóra máli. Þessvegna er akkurat engin skynsemi fólgin í því að láta þjóðina kjósa um hvort fara eigi í viðræður.
Að baki slíkum hugmyndum býr eitthvað annað en vilji til málefnalegrar umræðu. Því miður.
Flokkur: Bloggar | 10.1.2009 | 20:41 (breytt kl. 20:42) | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Hótel
- Hotel Club
- Trip Advisor Umsagnir um hótel o.fl.
- Totalstay Oft góð tilboð
- GTA Hotels Oft góð tilboð
Eitt og annað
Ýmislegt
- Íslenska Beygingar o.þ.h.
- Deacon Blue
- You Tube
Það sem skiptir máli
- KHÍ
- U2
- Madness Þeir eru enn að!
- Liverpool Opinber síða félagsins
- Liverpool Liverpool klúbburinn á Íslandi
- Á móti sól
Flugfélög
Ferðalög o.þ.h.
- British Airways Flug til London Gatwick
- SAS Flug til Osló og Stokkhólms
- Icelandair
- Iceland Express
- German Wings Flug til Kölnar/Bonn o.fl.
England
Ferðalög o.þ.h.
- Flugvellir Flugvellir í Bretlandi
- Eurostar Hraðlest til Parísar og Brussel
- Virgin Trains Lestir út á land
- The Tube Lestarkerfið í London
- London Town London
- Map 24 Vegvísun um allan heim
- Ticketmaster Miðar á tónleika o.fl.
- St.Giles Hotel Frábær staðsetning - ágætt hótel
- Late Rooms Tilboð á gistingu
- Travel Inn Traust og fjölskylduvæn hótelkeðja
Danmörk
Ferðalög o.þ.h.
- Veðrið Veðrið í DK fyrr og nú, eftir svæðum
- Alt om Köbenhavn Allt um Köben
- Min reklame Tilboð frá verslunum
- Krak Vegvísun, kort o.fl.
- Dansk Autorent Ódýr bílaleiga
- Gisting á tilboði Hótel í Danmörku - Tilboð dagsins
- Dancenter Sumarhús í Danmörku og víðar
- Sol og Strand Sumarhús í Danmörku og víðar
- Dansommer Sumarhús í Danmörku og víðar
- Novasol Sumarhús í Danmörku og víðar
- Italiano Skemmtilegur ressi í Köben
Bloggvinir
- nkosi
- ansiva
- atlifannar
- skarfur
- agustolafur
- amotisol
- baldurkr
- bbking
- bjarnihardar
- brandurj
- gattin
- binnag
- bryndisvald
- brynja
- bestfyrir
- daxarinn
- ebbaloa
- austurlandaegill
- eirag
- hjolagarpur
- ellasprella
- eythora
- ea
- fjarki
- gesturgudjonsson
- dullari
- gretar-petur
- gudni-is
- gudbjorng
- hugs
- gummigisla
- gummisteingrims
- bitill
- gunnarfreyr
- nesirokk
- rattati
- hehau
- hermannol
- krakkarnir
- nabbi69
- swiss
- 810
- ingimundur
- ingvarvalgeirs
- jakobsmagg
- presley
- katrinsnaeholm
- buddha
- larahanna
- maggib
- magnusvignir
- jabbi
- palmig
- rungis
- snorris
- slembra
- lehamzdr
- svanurg
- sverrir
- saedis
- tinnhildur
- tommi
- postdoc
- doddilitli
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfstæðisflokkurinn treystir á almennan sofanda- og fávitahátt almennings. Þar á bæ hefur ekki mér vitanlega verið vilji til að setja nokkurn skapaðan hlut í þjóðaratkvæði. Svo allt í einu núna á að kjósa um það hvort þjóðin eigi að fara í aðildarviðræður.
Ekki veit ég nú mikið um íþróttir en mér dettur svona aðeins í hug fyrirbrigði sem kallast held ég leiktöf.
Soffía Valdimarsdóttir, 12.1.2009 kl. 09:04
Þar hittirðu naglann á höfuðið.
Heimir Eyvindarson, 13.1.2009 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.