Ef þú ert ein

Hljómsveitin Á móti sól sendi frá sér nýtt lag í dag. Það er fimmti singull næstu plötu okkar, sem áætlað er að komi út í byrjun nóvember.

Lagið heitir Ef þú ert ein og er eftir mig sjálfan, bæði lag og texti Smile. Mér finnst það drulluskemmtilegt og þér finnst það örugglega líka - ef þú ert í vafa þá skaltu hlusta aftur, það er í spilaranum hér til hliðar Cool.

Gleðilegt sumar 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært lag

Björk (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband