Björn Bjarnason alltaf á vaktinni

Tekið af bloggsíðu Björns Bjarnasonar:

Eftir að hryðjuverkamenn óku á flugstöðvarbygginguna í Glasgow sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands: „Hin gömlu skil milli öryggis innan og utan landamæra eru horfin. Við verðum að hugsa málin alveg upp á nýtt.“ Í Þýskalandi fara nú fram miklar umræður um, hvort breyta eigi stjórnarskránni á þann veg, að herinn megi láta að sér kveða í aðgerðum innan Þýskalands.

Það er nefnilega það Cool

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband