Upplýst ákvörðun

Jæja þá er kosningaslagurinn að fara á fullt. Merkilegt að ekkert skuli bóla á 2. manni á lista Sjálfstæðisflokksins hér í kjördæminuGlottandi

Nú dynja líka á manni slagorðin og frasarnir.

Formaður framsóknar sagði í gær að það þyrfti að gera rammaáætlun um gerð heildaráætlunar....svo missti ég þráðinn!

Ingibjörg Sólrún og fleiri tala sífellt um að taka upplýstar ákvarðanir. Hvernig ákvarðanir eru það? Eru þær eitthvað öðruvísi.........?

Að maður tali svo ekki um hallærislegasta frasann - korter fyrir kosningar. Úff!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband