You´ll never walk alone

Jæja þá er maður farinn að geta litið upp eftir vonbrigðin og hættur að hugsa um allt það sem liðið og dómarinn hefði hugsanlega getað gert betur, t.d. að flauta leikinn ekki af mínútu of snemma og þá óþægilegu staðreynd að nú hefur hann dæmt 4 tapleiki Liverpool og 6 sigurleiki AC Milan. Shocking

Ég held að Liverpool liðið geti borið höfuðið hátt eftir þennan leik, og ekki síst stuðningsmennirnir. Það var glæsilegt að heyra þá syngja hástöfum You´ll never walk alone þrátt fyrir tapið. Alveg örugglega mögnuðustu stuðningsmenn í heimi.


mbl.is AC Milan Evrópumeistari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já! Kenndu dómaranum um ef það lætur þig líða betur.

Danni (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 00:22

2 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Hehehehe. Ekki vera svona grimmir strákar mínir . Ég er ekki að kenna dómaranum um, en ég tek engan veginn undir það að AC Milan hafi verið betri aðilinn. Þetta bara datt með þeim í þetta sinn, svona er fótboltinn.

Heimir Eyvindarson, 24.5.2007 kl. 08:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband