Það var virkilega gaman að fá að taka þátt í stórtónleikunum á Miklatúni á menningarnótt. Veðrið var frábært, allur aðbúnaður hinn ágætasti og stemmningin góð.
Eftir að við höfðum lokið leik færðum við okkur fram fyrir sviðið og horfðum á Megas og Mannakorn. Það var virkilega gaman að sjá Megas með þetta frábæra band með sér og ekki síður skemmtilegt að sjá Mannakorn. Magnús Eiríksson hefur lengi verið einn af mínum uppáhaldstónlistarmönnum, fer t.d. langt með að vera uppáhaldssöngvarinn minn . Og engir aukvisar með honum, hin elskulega Ellen Kristjánsdóttir og svo meistari Pálmi sem er nú hreint ekki slæmur söngvari, og ekki síst frábær bassaleikari.
Þegar tónleikunum lauk röltum við svo niður á Hafnarbakka til að fylgjast með flugeldasýningunni og að henni lokinni hófum við leik á Gauk á Stöng, en þar spiluðum við fyrir fullu húsi fram eftir nóttu.
Takk fyrir mig .
Flokkur: Tónlist | 20.8.2007 | 13:23 (breytt 6.7.2008 kl. 00:08) | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Hótel
- Hotel Club
- Trip Advisor Umsagnir um hótel o.fl.
- Totalstay Oft góð tilboð
- GTA Hotels Oft góð tilboð
Eitt og annað
Ýmislegt
- Íslenska Beygingar o.þ.h.
- Deacon Blue
- You Tube
Það sem skiptir máli
- KHÍ
- U2
- Madness Þeir eru enn að!
- Liverpool Opinber síða félagsins
- Liverpool Liverpool klúbburinn á Íslandi
- Á móti sól
Flugfélög
Ferðalög o.þ.h.
- British Airways Flug til London Gatwick
- SAS Flug til Osló og Stokkhólms
- Icelandair
- Iceland Express
- German Wings Flug til Kölnar/Bonn o.fl.
England
Ferðalög o.þ.h.
- Flugvellir Flugvellir í Bretlandi
- Eurostar Hraðlest til Parísar og Brussel
- Virgin Trains Lestir út á land
- The Tube Lestarkerfið í London
- London Town London
- Map 24 Vegvísun um allan heim
- Ticketmaster Miðar á tónleika o.fl.
- St.Giles Hotel Frábær staðsetning - ágætt hótel
- Late Rooms Tilboð á gistingu
- Travel Inn Traust og fjölskylduvæn hótelkeðja
Danmörk
Ferðalög o.þ.h.
- Veðrið Veðrið í DK fyrr og nú, eftir svæðum
- Alt om Köbenhavn Allt um Köben
- Min reklame Tilboð frá verslunum
- Krak Vegvísun, kort o.fl.
- Dansk Autorent Ódýr bílaleiga
- Gisting á tilboði Hótel í Danmörku - Tilboð dagsins
- Dancenter Sumarhús í Danmörku og víðar
- Sol og Strand Sumarhús í Danmörku og víðar
- Dansommer Sumarhús í Danmörku og víðar
- Novasol Sumarhús í Danmörku og víðar
- Italiano Skemmtilegur ressi í Köben
Bloggvinir
- nkosi
- ansiva
- atlifannar
- skarfur
- agustolafur
- amotisol
- baldurkr
- bbking
- bjarnihardar
- brandurj
- gattin
- binnag
- bryndisvald
- brynja
- bestfyrir
- daxarinn
- ebbaloa
- austurlandaegill
- eirag
- hjolagarpur
- ellasprella
- eythora
- ea
- fjarki
- gesturgudjonsson
- dullari
- gretar-petur
- gudni-is
- gudbjorng
- hugs
- gummigisla
- gummisteingrims
- bitill
- gunnarfreyr
- nesirokk
- rattati
- hehau
- hermannol
- krakkarnir
- nabbi69
- swiss
- 810
- ingimundur
- ingvarvalgeirs
- jakobsmagg
- presley
- katrinsnaeholm
- buddha
- larahanna
- maggib
- magnusvignir
- jabbi
- palmig
- rungis
- snorris
- slembra
- lehamzdr
- svanurg
- sverrir
- saedis
- tinnhildur
- tommi
- postdoc
- doddilitli
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sá ykkur, voruð bara ansi þéttir. :D
Esther (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 00:34
Verði þér að góðu
Rúnarsdóttir, 22.8.2007 kl. 12:52
Mér finnst bassaleikarinn Pálmi stundum falla í skuggann af söngvaranum - þess vegna var þeim mun ánægjulegra að sjá þetta komment þitt . Ég hlustaði á báða konsertana (um daginn og kvöldið) á Rás 2. Fannst þið þéttir og flottir og reyndar fannst mér bókstaflega allir meira og minna brillera þarna og skemmti mér konunglega yfir útvarpinu mínu alla menningarnæturdagskrána
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 21:46
Ég fór á þessa tónleika og skemmti mér SVO vel. Ekki heyrt í ykkur lengi og var óskaplega glöð og stolt. Gaman að sjá hvað krakkarnir tóku vel undir og skemmtu sér þegar þið spiluðuð. Til hamingju með þetta!
Dóra (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.