Svei mér þá!

Svei mér þá ef maður fer ekki bara að verða bjartsýnn Smile. Minnugur endurtekinna ófara undanfarin 17-18 ár átti ég allt eins von á því að við myndum tapa þessum leik, hversu oft hefur liðið enda ekki einmitt tapað þegar síst skyldi? En nú er öldin önnur á Anfield og stöðugleikinn sem maður hefur svo oft saknað virðist fundinn. Loksins (7-9-13).

Til hamingju Grin.

 


mbl.is Liverpool í toppsætið eftir 6:0 sigur á Derby
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Þetta er náttúrulega BARA fínt, gæti samt fræðilega versnað

Eiríkur Harðarson, 1.9.2007 kl. 17:14

2 identicon

Til hamingju með okkar menn  varð mér líka tilefni bloggs.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 19:33

3 Smámynd: Anna Sigga

 Til hamingju, Heimir og aðrir Poolarar! 

 Sagt og skrifað með fullri meiningu, þótt ég vilji sjá annað lið á toppnum...

Anna Sigga, 2.9.2007 kl. 09:12

4 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Takk, takk, takk þið öll, og til hamingju með að vera orðinn poolari Anna - ég held ég hafi alltaf gleymt að hrósa þér fyrir að hafa tekið þá hárréttu ákvörðun .

Heimir Eyvindarson, 2.9.2007 kl. 19:43

5 Smámynd: Rúnarsdóttir

"átti ég allt eins von á því að við myndum tapa þessum leik"

Þið? Hvaða þið??

Rúnarsdóttir, 5.9.2007 kl. 11:44

6 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Við! Skilurðu það ekki kona. Hehe, maður missir sig stundum í boltaruglinu.

Heimir Eyvindarson, 10.9.2007 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband