Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaðurinn geðþekki á Stöð 2 og Sýn, tók fyrir nokkrum árum upp þann ósið að segja mikið mun í tíma og ótíma. Þeir voru mikið mun betri í síðari hálfleik... o.s.frv. Þetta fór óskaplega í taugarnar á mér, og mörgum fleiri raunar, á sínum tíma, en af því að Gaupi er að öðru leyti úrvalsmaður og mikill púllari leiddi ég þetta hjá mér .
Síðan ég hætti með Stöð 2 og Sýn hef ég blessunarlega ekki heyrt þessa þvælu lengi, en nú ber svo við að ég er farinn að sjá þessari endemis vitleysu bregða fyrir á prenti! Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttamaður á Fréttablaðinu bregður þessu nú óspart fyrir sig, og gengur meira að segja svo langt í blaðinu í dag að leggja Alfreð Gíslasyni óskapnaðinn í munn í viðtali!
Ég á einhvernveginn bágt með að trúa að Alfreð hafi svo litla tilfinningu fyrir íslensku máli að honum finnist þörf á að láta mikið og mun standa saman í setningum, jafnvel þó hann hafi búið lengi erlendis. Þó veit maður aldrei, kannski er ég bara svo blindaður af aðdáun á manninum að ég trúi engu misjöfnu upp á hann. Allavega þykir mér þetta afskaplega hvimleiður ávani, hver svo sem á í hlut.
Flokkur: Íþróttir | 14.1.2008 | 17:28 (breytt 5.7.2008 kl. 23:50) | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Hótel
- Hotel Club
- Trip Advisor Umsagnir um hótel o.fl.
- Totalstay Oft góð tilboð
- GTA Hotels Oft góð tilboð
Eitt og annað
Ýmislegt
- Íslenska Beygingar o.þ.h.
- Deacon Blue
- You Tube
Það sem skiptir máli
- KHÍ
- U2
- Madness Þeir eru enn að!
- Liverpool Opinber síða félagsins
- Liverpool Liverpool klúbburinn á Íslandi
- Á móti sól
Flugfélög
Ferðalög o.þ.h.
- British Airways Flug til London Gatwick
- SAS Flug til Osló og Stokkhólms
- Icelandair
- Iceland Express
- German Wings Flug til Kölnar/Bonn o.fl.
England
Ferðalög o.þ.h.
- Flugvellir Flugvellir í Bretlandi
- Eurostar Hraðlest til Parísar og Brussel
- Virgin Trains Lestir út á land
- The Tube Lestarkerfið í London
- London Town London
- Map 24 Vegvísun um allan heim
- Ticketmaster Miðar á tónleika o.fl.
- St.Giles Hotel Frábær staðsetning - ágætt hótel
- Late Rooms Tilboð á gistingu
- Travel Inn Traust og fjölskylduvæn hótelkeðja
Danmörk
Ferðalög o.þ.h.
- Veðrið Veðrið í DK fyrr og nú, eftir svæðum
- Alt om Köbenhavn Allt um Köben
- Min reklame Tilboð frá verslunum
- Krak Vegvísun, kort o.fl.
- Dansk Autorent Ódýr bílaleiga
- Gisting á tilboði Hótel í Danmörku - Tilboð dagsins
- Dancenter Sumarhús í Danmörku og víðar
- Sol og Strand Sumarhús í Danmörku og víðar
- Dansommer Sumarhús í Danmörku og víðar
- Novasol Sumarhús í Danmörku og víðar
- Italiano Skemmtilegur ressi í Köben
Bloggvinir
- nkosi
- ansiva
- atlifannar
- skarfur
- agustolafur
- amotisol
- baldurkr
- bbking
- bjarnihardar
- brandurj
- gattin
- binnag
- bryndisvald
- brynja
- bestfyrir
- daxarinn
- ebbaloa
- austurlandaegill
- eirag
- hjolagarpur
- ellasprella
- eythora
- ea
- fjarki
- gesturgudjonsson
- dullari
- gretar-petur
- gudni-is
- gudbjorng
- hugs
- gummigisla
- gummisteingrims
- bitill
- gunnarfreyr
- nesirokk
- rattati
- hehau
- hermannol
- krakkarnir
- nabbi69
- swiss
- 810
- ingimundur
- ingvarvalgeirs
- jakobsmagg
- presley
- katrinsnaeholm
- buddha
- larahanna
- maggib
- magnusvignir
- jabbi
- palmig
- rungis
- snorris
- slembra
- lehamzdr
- svanurg
- sverrir
- saedis
- tinnhildur
- tommi
- postdoc
- doddilitli
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Satt segirðu þetta er orðið þvílíkt pirrandi, það er bara þannig Heimir minn að við virðust vera orðnir soddan gamalmenni. Annars grínlaust þá er orðið svo mikið um að okkur yngra fólk noti málbjögu, tökuorð og slangur eins og við drekkum vatn. Kannski manni fari nú að renna í grun hvers vegna Ísland varð svona neðarlega í PISA-könnuninni þarna um daginn.
Eiríkur Harðarson, 14.1.2008 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.