Frábærir þursar

Þetta er svosem ekki merkileg bloggfærsla hjá mér. Ég má bara til með að segja frá því hvað ég var á frábærum tónleikum í gærkvöldi. Þursaflokkurinn, ásamt Caput-hópnum, héldu mér, og að mér sýndist flestum öðrum gestum Laugardalshallar í gærkvöldi, hugföngnum frá byrjun til enda. Ég set þessa tónleika í flokk allra bestu tónleika sem ég hef farið á. Meira hef ég ekki um málið að segja. Takk fyrir mig Smile .

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband