Ég hef ákveðið að halda með Spánverjum á EM. Í gegnum tíðina hef ég yfirleitt haldið með Hollendingum, en Nistelroy og Robben hafa aðeins dregið úr aðdáun minni á þeim. Torres vinur minn er í spænska liðinu og nokkrir fleiri núverandi og fyrrverandi púllarar og auk þess spilar liðið stórskemmtilegan bolta, þannig að ákvörðunin um að halda með þeim var frekar auðveld.
Danska blaðið BT greinir í dag frá 24 ástæðum fyrir því að Spánverjar verði Evrópumeistarar. Ég ætla að tína til nokkra punkta úr yfirferð blaðsins;
1. Gullkálfurinn Raúl er ekki með: Hann hefur verið í liðinu í 5 heims- og Evrópukeppnum og liðið hefur ekkert unnið í þau skipti.
2. Góður mórall í liðinu, m.a. vegna þess að Raúl er ekki með!
3. Þeir spila hraðan bolta: Ein ástæða þess að Aragones valdi ekki Raúl.
4. Þeir hafa Torres
11. Nokkrir þeirra eru vanir að spila í Bretlandi þar sem boltinn er hraðari og harðari.
14. Luis Aragones er snarruglaður; það hjálpar ef þú þjálfar Spánverja!
16. Þeir fá 650 þús. evrur á kjaft ef þeir vinna.
17. Þeirra lélegasti maður, Fabregas, er sá besti í arsenal .
18. Þeir hafa spilað 15 leiki í röð án þess að tapa.
19. Þeir eru frábærir leikarar; David Villa, Luis Garcia og Diego Capel eru meistarar í að láta sig falla með tilþrifum!
23. Þeir njóta stuðnings Spánverja, Baska, Katalóna og Brasilíumanna.
24. Þeir njóta einnig stuðnings klámdrottningarinnar Luciu Lapiedra!
Danska blaðið BT greinir í dag frá 24 ástæðum fyrir því að Spánverjar verði Evrópumeistarar. Ég ætla að tína til nokkra punkta úr yfirferð blaðsins;
1. Gullkálfurinn Raúl er ekki með: Hann hefur verið í liðinu í 5 heims- og Evrópukeppnum og liðið hefur ekkert unnið í þau skipti.
2. Góður mórall í liðinu, m.a. vegna þess að Raúl er ekki með!
3. Þeir spila hraðan bolta: Ein ástæða þess að Aragones valdi ekki Raúl.
4. Þeir hafa Torres
11. Nokkrir þeirra eru vanir að spila í Bretlandi þar sem boltinn er hraðari og harðari.
14. Luis Aragones er snarruglaður; það hjálpar ef þú þjálfar Spánverja!
16. Þeir fá 650 þús. evrur á kjaft ef þeir vinna.
17. Þeirra lélegasti maður, Fabregas, er sá besti í arsenal .
18. Þeir hafa spilað 15 leiki í röð án þess að tapa.
19. Þeir eru frábærir leikarar; David Villa, Luis Garcia og Diego Capel eru meistarar í að láta sig falla með tilþrifum!
23. Þeir njóta stuðnings Spánverja, Baska, Katalóna og Brasilíumanna.
24. Þeir njóta einnig stuðnings klámdrottningarinnar Luciu Lapiedra!
Flokkur: Bloggar | 12.6.2008 | 16:12 (breytt kl. 23:40) | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Hótel
- Hotel Club
- Trip Advisor Umsagnir um hótel o.fl.
- Totalstay Oft góð tilboð
- GTA Hotels Oft góð tilboð
Eitt og annað
Ýmislegt
- Íslenska Beygingar o.þ.h.
- Deacon Blue
- You Tube
Það sem skiptir máli
- KHÍ
- U2
- Madness Þeir eru enn að!
- Liverpool Opinber síða félagsins
- Liverpool Liverpool klúbburinn á Íslandi
- Á móti sól
Flugfélög
Ferðalög o.þ.h.
- British Airways Flug til London Gatwick
- SAS Flug til Osló og Stokkhólms
- Icelandair
- Iceland Express
- German Wings Flug til Kölnar/Bonn o.fl.
England
Ferðalög o.þ.h.
- Flugvellir Flugvellir í Bretlandi
- Eurostar Hraðlest til Parísar og Brussel
- Virgin Trains Lestir út á land
- The Tube Lestarkerfið í London
- London Town London
- Map 24 Vegvísun um allan heim
- Ticketmaster Miðar á tónleika o.fl.
- St.Giles Hotel Frábær staðsetning - ágætt hótel
- Late Rooms Tilboð á gistingu
- Travel Inn Traust og fjölskylduvæn hótelkeðja
Danmörk
Ferðalög o.þ.h.
- Veðrið Veðrið í DK fyrr og nú, eftir svæðum
- Alt om Köbenhavn Allt um Köben
- Min reklame Tilboð frá verslunum
- Krak Vegvísun, kort o.fl.
- Dansk Autorent Ódýr bílaleiga
- Gisting á tilboði Hótel í Danmörku - Tilboð dagsins
- Dancenter Sumarhús í Danmörku og víðar
- Sol og Strand Sumarhús í Danmörku og víðar
- Dansommer Sumarhús í Danmörku og víðar
- Novasol Sumarhús í Danmörku og víðar
- Italiano Skemmtilegur ressi í Köben
Bloggvinir
- nkosi
- ansiva
- atlifannar
- skarfur
- agustolafur
- amotisol
- baldurkr
- bbking
- bjarnihardar
- brandurj
- gattin
- binnag
- bryndisvald
- brynja
- bestfyrir
- daxarinn
- ebbaloa
- austurlandaegill
- eirag
- hjolagarpur
- ellasprella
- eythora
- ea
- fjarki
- gesturgudjonsson
- dullari
- gretar-petur
- gudni-is
- gudbjorng
- hugs
- gummigisla
- gummisteingrims
- bitill
- gunnarfreyr
- nesirokk
- rattati
- hehau
- hermannol
- krakkarnir
- nabbi69
- swiss
- 810
- ingimundur
- ingvarvalgeirs
- jakobsmagg
- presley
- katrinsnaeholm
- buddha
- larahanna
- maggib
- magnusvignir
- jabbi
- palmig
- rungis
- snorris
- slembra
- lehamzdr
- svanurg
- sverrir
- saedis
- tinnhildur
- tommi
- postdoc
- doddilitli
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
arsenal með stórum staf?
Meinleg áslattarvilla hjá þér félagi.
Ari (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 23:36
Úps! Búinn að laga það, takk
Heimir Eyvindarson, 12.6.2008 kl. 23:41
Viva Spania, sérstaklega út af atriði 19
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 13.6.2008 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.