Svíar

Veitingastaður í Stokkhólmi, sem ég var að skoða á netinu skýrir opnunartíma sinn svona:

Mån-Fre: 10-21, fredagar 10-22
Lördag: 10-22
Söndag: 10-22

Bara Svíar og norðmenn ná að gera einfalda hluti svo flóknaSmile

 
  
  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Þetta finna þeir sem hafa ekkert þarfara að gera en að skoða veitingastaði í Stokkhólmi á netinu

Hvenær er það svo sverge?

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 11.7.2008 kl. 20:53

2 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Ég veit það varla, ekkert víst að verði neitt af því. Í góða veðrinu í gær fannst mér góð hugmynd að fljúga út á þriðjudegi eftir verslunarmannahelgi. Treysta semsagt á að ég kæmist klakklaust heim með flugi frá eyjum á mánudeginum. Í dag finnst mér það ekki svo skynsamlegt.

Heimir Eyvindarson, 12.7.2008 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband