Við félagarnir í Á móti sól erum að leggja upp í mini-heimsreisu nú um helgina. Við hefjum leik annað kvöld, fimmtudagskvöld, hjá Árna vini okkar á Útlaganum á Flúðum en það er orðinn árviss viðburður að við komum fram á þeim skemmtilega stað. Við hefjum leik þar um kl. 22.00 og spilum eitthvað fram yfir miðnættið, líklega til 1. Að því loknu stígum við uppí rútu sem flytur okkur til Keflavíkur, eða Sandgerðis raunar, í flugstöð Leifs heitins en þaðan förum við snemma á föstudagsmorgun til London.
Í London er á stefnuskránni að sjá Prince á tónleikum, en hann er einmitt að klára svakalega tónleikaröð í London á föstudagskvöldið. Held að hann sé búinn að spila á 30-40 tónleikum þar í röð, síðan 1.ágúst. Það verður ekki leiðinlegt.
Á laugardaginn höldum við síðan til Hamborgar, þar sem ætlunin er að spila fyrir hestamenn af ýmsu þjóðerni, á stórum búgarði rétt fyrir utan borgina.
Á sunnudagsmorgun liggur leið okkar síðan til gömlu góðu Kaupmannahafnar, þaðan sem við fljúgum að endingu aftur heim .
Flokkur: Ferðalög | 19.9.2007 | 23:56 (breytt 6.7.2008 kl. 00:04) | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Hótel
- Hotel Club
- Trip Advisor Umsagnir um hótel o.fl.
- Totalstay Oft góð tilboð
- GTA Hotels Oft góð tilboð
Eitt og annað
Ýmislegt
- Íslenska Beygingar o.þ.h.
- Deacon Blue
- You Tube
Það sem skiptir máli
- KHÍ
- U2
- Madness Þeir eru enn að!
- Liverpool Opinber síða félagsins
- Liverpool Liverpool klúbburinn á Íslandi
- Á móti sól
Flugfélög
Ferðalög o.þ.h.
- British Airways Flug til London Gatwick
- SAS Flug til Osló og Stokkhólms
- Icelandair
- Iceland Express
- German Wings Flug til Kölnar/Bonn o.fl.
England
Ferðalög o.þ.h.
- Flugvellir Flugvellir í Bretlandi
- Eurostar Hraðlest til Parísar og Brussel
- Virgin Trains Lestir út á land
- The Tube Lestarkerfið í London
- London Town London
- Map 24 Vegvísun um allan heim
- Ticketmaster Miðar á tónleika o.fl.
- St.Giles Hotel Frábær staðsetning - ágætt hótel
- Late Rooms Tilboð á gistingu
- Travel Inn Traust og fjölskylduvæn hótelkeðja
Danmörk
Ferðalög o.þ.h.
- Veðrið Veðrið í DK fyrr og nú, eftir svæðum
- Alt om Köbenhavn Allt um Köben
- Min reklame Tilboð frá verslunum
- Krak Vegvísun, kort o.fl.
- Dansk Autorent Ódýr bílaleiga
- Gisting á tilboði Hótel í Danmörku - Tilboð dagsins
- Dancenter Sumarhús í Danmörku og víðar
- Sol og Strand Sumarhús í Danmörku og víðar
- Dansommer Sumarhús í Danmörku og víðar
- Novasol Sumarhús í Danmörku og víðar
- Italiano Skemmtilegur ressi í Köben
Bloggvinir
-
nkosi
-
ansiva
-
atlifannar
-
skarfur
-
agustolafur
-
amotisol
-
baldurkr
-
bbking
-
bjarnihardar
-
brandurj
-
gattin
-
binnag
-
bryndisvald
-
brynja
-
bestfyrir
-
daxarinn
-
ebbaloa
-
austurlandaegill
-
eirag
-
hjolagarpur
-
ellasprella
-
eythora
-
ea
-
fjarki
-
gesturgudjonsson
-
dullari
-
gretar-petur
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
hugs
-
gummigisla
-
gummisteingrims
-
bitill
-
gunnarfreyr
-
nesirokk
-
rattati
-
hehau
-
hermannol
-
krakkarnir
-
nabbi69
-
swiss
-
810
-
ingimundur
-
ingvarvalgeirs
-
jakobsmagg
-
presley
-
katrinsnaeholm
-
buddha
-
larahanna
-
maggib
-
magnusvignir
-
jabbi
-
palmig
-
rungis
-
snorris
-
slembra
-
lehamzdr
-
svanurg
-
sverrir
-
saedis
-
tinnhildur
-
tommi
-
postdoc
-
doddilitli
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða ferð!
Heiðrún Dóra (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 13:37
Þetta er nú ekkert, Buff er í stúdíói um helgina!! En góða ferð samt, minntu Magna á að lána mér bókina sem hann lofaði mér! hann veit um hvað ræðir.
Hannes Heimir Friðbjörnsson, 20.9.2007 kl. 14:19
Þið eruð nú meiri heimsborgararnir!
Anna Sigga, 20.9.2007 kl. 15:26
Have a good trip
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 20.9.2007 kl. 17:05
ÚTLAGINN er í GÓÐRI sveit, kemst ekki til að hlusta/dansa/njóta.
Eiríkur Harðarson, 20.9.2007 kl. 20:26
Flúðir - London - Hamborg - Köben = Ekki amalegt.
GK, 23.9.2007 kl. 20:59
Jæja komdu nú með ferðasöguna félagi ...
Rúnarsdóttir, 24.9.2007 kl. 14:17
Plís - segðu mér ALLT um Prince-tónleikana - akkúrat núna þoli ég ekki sjálfa mig
fyrir að hafa ekki aulast til að leggja meira á mig til að ná í miða á tónleikana hans.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.