24 stundir

....er klárlega blað dagsins!

Í gær hófst Evrópumótið í handbolta, sjálfri þjóðaríþróttinni, í Noregi. Þar öttu Íslendingar kappi við erkifjendur sína Svía í gær, en á íþróttadeild 24 stunda þykir það greinilega ekki fréttnæmt. Allavega er ekki stafkrók að finna í blaðinu um leikinn. Hinsvegar er fjallað ítarlega um bæði golf og íshokkí.

Vel af sér vikið Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigga

Kannski þetta beri vott af e-s konar vonbrigði!?!

Anna Sigga, 18.1.2008 kl. 10:30

2 Smámynd: GK

Haha... þeir hafa vit á því að eyða ekki bleki í þetta glataða handboltamót...

GK, 21.1.2008 kl. 01:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband