Jæja þá er kominn tími á smá montfærslu. Langt síðan besserwizzerinn hefur fengið útrás fyrir hégómagirndina, þó ekki á kostnað annarra höfuðsynda.
Eins og ég sagði frá hér um daginn vorum við félagarnir í Á móti sól að senda frá okkur nýtt lag fyrir um 10 dögum síðan og það fær þessar líka fínu viðtökur. Fer beint á topp lagalistans, sem Félag hljómplötuframleiðenda gefur út. Er semsagt mest spilaða lagið á landinu þessa dagana þrátt fyrir að vera nýkomið út. Ég leyfi mér að monta mig smá yfir því, án þess þó að tapa mér.
Við félagarnir erum síðan að fara til Århus um helgina að spila fyrir Íslendingafélagið þar. Það verður ábyggilega ljómandi gaman, eins og alltaf. Nánar síðar.
Flokkur: Tónlist | 6.2.2008 | 17:11 (breytt 5.7.2008 kl. 23:44) | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Hótel
- Hotel Club
- Trip Advisor Umsagnir um hótel o.fl.
- Totalstay Oft góð tilboð
- GTA Hotels Oft góð tilboð
Eitt og annað
Ýmislegt
- Íslenska Beygingar o.þ.h.
- Deacon Blue
- You Tube
Það sem skiptir máli
- KHÍ
- U2
- Madness Þeir eru enn að!
- Liverpool Opinber síða félagsins
- Liverpool Liverpool klúbburinn á Íslandi
- Á móti sól
Flugfélög
Ferðalög o.þ.h.
- British Airways Flug til London Gatwick
- SAS Flug til Osló og Stokkhólms
- Icelandair
- Iceland Express
- German Wings Flug til Kölnar/Bonn o.fl.
England
Ferðalög o.þ.h.
- Flugvellir Flugvellir í Bretlandi
- Eurostar Hraðlest til Parísar og Brussel
- Virgin Trains Lestir út á land
- The Tube Lestarkerfið í London
- London Town London
- Map 24 Vegvísun um allan heim
- Ticketmaster Miðar á tónleika o.fl.
- St.Giles Hotel Frábær staðsetning - ágætt hótel
- Late Rooms Tilboð á gistingu
- Travel Inn Traust og fjölskylduvæn hótelkeðja
Danmörk
Ferðalög o.þ.h.
- Veðrið Veðrið í DK fyrr og nú, eftir svæðum
- Alt om Köbenhavn Allt um Köben
- Min reklame Tilboð frá verslunum
- Krak Vegvísun, kort o.fl.
- Dansk Autorent Ódýr bílaleiga
- Gisting á tilboði Hótel í Danmörku - Tilboð dagsins
- Dancenter Sumarhús í Danmörku og víðar
- Sol og Strand Sumarhús í Danmörku og víðar
- Dansommer Sumarhús í Danmörku og víðar
- Novasol Sumarhús í Danmörku og víðar
- Italiano Skemmtilegur ressi í Köben
Bloggvinir
- nkosi
- ansiva
- atlifannar
- skarfur
- agustolafur
- amotisol
- baldurkr
- bbking
- bjarnihardar
- brandurj
- gattin
- binnag
- bryndisvald
- brynja
- bestfyrir
- daxarinn
- ebbaloa
- austurlandaegill
- eirag
- hjolagarpur
- ellasprella
- eythora
- ea
- fjarki
- gesturgudjonsson
- dullari
- gretar-petur
- gudni-is
- gudbjorng
- hugs
- gummigisla
- gummisteingrims
- bitill
- gunnarfreyr
- nesirokk
- rattati
- hehau
- hermannol
- krakkarnir
- nabbi69
- swiss
- 810
- ingimundur
- ingvarvalgeirs
- jakobsmagg
- presley
- katrinsnaeholm
- buddha
- larahanna
- maggib
- magnusvignir
- jabbi
- palmig
- rungis
- snorris
- slembra
- lehamzdr
- svanurg
- sverrir
- saedis
- tinnhildur
- tommi
- postdoc
- doddilitli
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mátt alveg monta þig af þessu lagi. Þetta er alveg ótrúlega flott hjá ykkur.
Bryndís R (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 17:15
lykke til og god tur!
Heiðrún Dóra (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 18:52
Takk fyrir textann og þið eigið allt gott skilið með lagið
Og sa skal du bare snakke dansk
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 6.2.2008 kl. 20:54
Kemur ekkert á óvart. Það er ótrúlegur húkkur í flestu sem þú kemur nálægt í lagasmíðum. Góða ferð
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 21:52
Auðvitað :) til hamingju ÁMS og sérstaklega þú lagahöfundur kær.
Anna Sigga, 6.2.2008 kl. 23:29
Gott hjá ykkur. ég hef reyndar ekki heyrt lagið ennþá en efast ekki um að þetta sér sígildur ÁMS smellur.
Heimir Tómasson, 10.2.2008 kl. 17:05
Alltaf gaman þegar menn þora að monta sig.
Heyrði þetta lag á Bylgjunni í kvöld og leist vel á.
Minnti mig samt á köflum á eitthvað stef með Sálinni... Undir þínum áhrifum eða eitthvað svoleiðis...
En þetta verður ÁMS klassík, til hamingju með lagið (og flottan texta).
GK, 11.2.2008 kl. 02:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.