Hvetur blaðamenn til betra máls

Þessi fyrirsögn er tekin af Vísi.is, en sú annars ágæta vefsíða birti í gær frétt um 14 ára stúlku sem sendi vefmiðlinum bréf þar sem hún hvetur fréttamenn miðilsins til að vanda mál sitt betur. Einhver ágætur fréttamaður, sem líklega hefur ekki tekið sneiðina til sín, tók að sér að skrifa fréttina. Þar með talið fyrirsögnina!

Hvetur blaðamenn til betra máls Sick


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband