OECD

Fyrir nokkrum dögum birtust af því fréttir í öllum fjölmiðlum að ný skýrsla OECD um menntamál sýndi það svart á hvítu að útgjöld til menntamála hefðu aukist umtalsvert á Íslandi. Stjórnarliðar gripu þetta að sjálfsögðu á lofti og göluðu í nokkra daga á eftir að Íslendingar væru í fremstu röð hvað varðaði fjárframlög til menntamála.

Það hefur hinsvegar minna verið talað um það að í skýrslunni kemur einnig fram að kennaralaun á Íslandi eru um 30% lægri en í öðrum OECD löndum. Skrýtið........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband