Færsluflokkur: Bloggar

Svei mér þá!

Svei mér þá ef maður fer ekki bara að verða bjartsýnn Smile. Minnugur endurtekinna ófara undanfarin 17-18 ár átti ég allt eins von á því að við myndum tapa þessum leik, hversu oft hefur liðið enda ekki einmitt tapað þegar síst skyldi? En nú er öldin önnur á Anfield og stöðugleikinn sem maður hefur svo oft saknað virðist fundinn. Loksins (7-9-13).

Til hamingju Grin.

 


mbl.is Liverpool í toppsætið eftir 6:0 sigur á Derby
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Go West!

Mikið vona ég að þessi West nái að selja fleiri plötur......... Smile.

En að hóta að hætta að gefa út fleiri sólóplötur....er það ekki óþarflega sterkt til orða tekið?


mbl.is 50 Cent hótar að hætta að gefa út fleiri sólóplötur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Erilsamur dagur?

Eins gott að þeir nái að hvíla sig vel eftir öll lætin Smile.


mbl.is Erill hjá lögreglu á Selfossi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þessi auglýsing birtist í Fréttablaðinu í dag!

Auglýsing í FréttablaðinuHver ætli fari yfir umsóknirnar?  Wink  

Föstudagurinn 13. - Players

Þá er föstudagurinn þrettándi runninn upp og gaman að segja frá því að Á móti sól treður upp á Players í kvöld Cool . Sjáumst.

Björn Bjarnason alltaf á vaktinni

Tekið af bloggsíðu Björns Bjarnasonar:

Eftir að hryðjuverkamenn óku á flugstöðvarbygginguna í Glasgow sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands: „Hin gömlu skil milli öryggis innan og utan landamæra eru horfin. Við verðum að hugsa málin alveg upp á nýtt.“ Í Þýskalandi fara nú fram miklar umræður um, hvort breyta eigi stjórnarskránni á þann veg, að herinn megi láta að sér kveða í aðgerðum innan Þýskalands.

Það er nefnilega það Cool

 

 


Pennant í formi?

Fréttin hér er tvímælalaust að Pennant hafi náð 3 sendingum á samherja, í einum og sama leiknumCool
mbl.is Idrizaj með þrennu fyrir Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fowler og Cardiff já....

Þá fer maður bara að halda með Cardiff, eru þeir ekki ágætir annars?
mbl.is Cardiff vill fá Fowler
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýjar myndir

Jæja þá er maður aðeins að vakna upp af bloggletinni. Ég er búinn að setja inn myndir úr ferðunum til Amsterdam og Danmerkur. Svo fer maður bráðum að blogga eitthvað.

Norskir karlmenn já.....

Ég held að enginn af þeim norðmönnum sem ég hef hitt hingað til sé elstur af sínum systkinum............ 
mbl.is Elsta systkinið gáfaðast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband